Færsluflokkur: Bloggar
27.8.2008 | 17:52
Æji...
Þetta hefur alltaf verið draumur minn, að reka svona athvarf eins og Kattholt fyrir yfirgefna hunda.
Vona bara innilega að einhver geti opnað svona athvarf bráðlega.
Það er alveg þörf á svona athvarfi fyrir umkomulausu greyin.
Hundar í kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2008 | 12:55
Þetta er ekkert Bakkafjara!
"Séð yfir Bakkafjöru til Vestmannaeyja
Þetta er allavega ekki sú Bakkafjara sem ég þekki, og alveg pottþétt ekki sá Bakki sem ég þekki.... Kannski er búið að kenna mér einhverja vitleysu í gengum tíðina,
Meiddist þegar bátur var sjósettur í Bakkafjöru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.3.2007 | 09:47
Herjólfur ferðin fellur niður....
Ertu ekki að djóka???
Passar einmitt þegar við erum að fara í helv bátinn!
Ohhh þá bara er að um að gera að nýta flugið, ekki eins og það sé langt að sækja í það.
Ferð Herjólfs fellur niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.3.2007 | 19:16
Bakkaferjuhöfn
Urrrggg ég er nú ekki mikil aðdáandi þessra ferjuhöfn, Afhverju....
Nú það láta allir eins og Bakkafjara sé bara almenningseign.
Væri þessum ríkisplebbum á sama ef ég mundi setjast í garðin hjá þeim með litla gröfu og fara í einhvern sandkassaleik og búa til tjörn og fara í bátaleik?????
Ég bara spyr
Samt er ég sáttari við ferjuhöfina en þessi blessuðu göng... Jáhá
Telja gerð hafnar í Bakkafjöru vel mögulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar